Brúðhjónin njóta alls hins besta sem Grand Hótel Reykjavík hefur upp á að bjóða. Gisting í brúðkaupssvítu, freyðivín, rósir, ferskir ávextir og ostabakki, morgunverður í rúmið og aðgangur að Reykjavík Spa.
Gildir allt árið.