Grand jólahlaðborð

á Grand Hotel Reykjavík.

Jólahlaðborðin á Grand Hótel Reykjavík fara fram í glæsilega skreyttum veislusölum þar sem Úlfar Finnbjörnsson, aðal villibráðarkokkur landsins, hefur svo sett saman glæsilegt jólahlaðborð.

Skemmtiatriði
Ásgeir Páll útvarpsmaður og lífskúnstner verður jólastjóri og DJ Stekkjastaur.
Kristjana Guðný syngur ljúfan jóla jazz ásamt gítarleikara.

Fullt verð 11.900 kr.
Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík
Dagskrá: Hefst kl. 19:00 laugardaga og 19:30 föstudaga
Netfang: jolahladbord@grand.is

grand_jolahladbord_2019_vefur