test2

Villibráðarhlaðborð Villta Kokksins

19.-20. og 26.-27. október í Háteig, glæsilegum veislusal á Grand Hótel Reykjavík.

Úlfar Finnbjörnsson, yfirkokkur hér á Grand Hotel Reykjavík, verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð á Grand Hótel Reykjavík í lok október 2018. Þar mun Úlfar leika lausum hala og töfra fram um 60 ómótstæðilega veislurétti matreidda úr íslenskri og erlendri úrvals villibráð. Um er að ræða árlegan viðburð sem verður einfaldlega vinsælli með hverju ári.

Vegna vinsælda höfum við bætt við auka villibráðarhlaðborði föstudaginn 19. október.

Verð 15.900 kr. á mann


Fordrykkur: Hefst kl. 19:00 laugardagana 20. og 27.október en 19:30 föstudagana 19. og 26. otkóber
Netfang: veitingar@grand.is
Sími: 514 8000
Villibráðarhlaðborð